Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
mannúðlegur endapunktur
ENSKA
humane end-point
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Í þeim aðferðum sem valdar eru skal forðast eins og mögulegt er að dauði dýrsins verði endapunkturinn af völdum mikilla þjáninga sem dýrið hefur þurft að líða áður en það deyr. Þegar mögulegt er skal þess í stað nota mannúðlegri endapunkta þar sem klínísk einkenni eru notuð til að segja til um yfirvofandi dauða þannig að hægt sé að aflífa dýrið án frekari þjáninga.

[en] The methods selected should avoid, as far as possible, death as an end-point due to the severe suffering experienced during the period before death. Where possible, it should be substituted by more humane end-points using clinical signs that determine the impending death, thereby allowing the animal to be killed without any further suffering.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2010/63/ESB frá 22. september 2010 um vernd dýra sem eru notuð í vísindaskyni

[en] Directive 2010/63/EU of the European Parliament and of the Council of 22 September 2010 on the protection of animals used for scientific purposes

Skjal nr.
32010L0063
Aðalorð
endapunktur - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira